|
föstudagur, maí 18, 2007
Þá eru doktorar strætisins orðnir tveir !!!
Kúkkí varði doktors ritgerðina sína af miklum myndarskap í morgun. Eitthvað var ein nefndar konan að strögla við eftirnafn ný doktorsins, eins og fólki geti ekki borið fram Dr. Monster ? Raunar er þetta óþarfa hátíðleiki að vera nota þessi eftirnöfn, Dr. Kúkkí eða Doktor Helga hljómar alveg prýðilega að mínu mati.
Til hamingju enn og aftur !!!!
posted by Big Bird a.k.a. BB 2:29 e.h.
|
|