|
|
fimmtudagur, febrúar 22, 2007
Loksins er komið að því, fyrsti íbúi strætisins hefur hlotið nafnbótina Doktor. Oscar eða Doktor Andri varði doktor ritgerðina sína af miklu myndarskap uppúr hádegi í gær. Vörninn gekk afskaplega vel fyrir sig og var nefndin hreinlega skríkjandi af ánægju með frammistöðu kappans enda ekkert annað hægt.
Til Hamingju enn og aftur Doktor Andri !!!!!
posted by Big Bird a.k.a. BB 8:57 f.h.
|
 |