|
|
laugardagur, október 19, 2002
Guð minn góður!!!! hér sit ég á laugardagskvöldi kl 23.30 og er að blögga. Hvað er að verða um mig? hvert er ég að stefna? ég var að vafra um á hinum ýmsustu blöggum og viti menn, þetta er bara íþrótt. Það er fullt af skrítnu fólki sem eyðir hvílíkum tíma í að skrifa um allt og ekkert. Sumir góðir pennar og þess virði að lesa á hverjum degi en aðrir eru bara ekki að standa sig í skrifunum, geta ekki einu sinni komið stöfum hingað x1 á dag, LÉLEGT. Við, í Sesame stræti erum að koma sterkar inn en mundum þó líklegast enn flokkast sem ,,amatörar´´ í greininni. Mig langar til að það komi fram að Big Bird er búinn að eyða ómældum tíma í dag í að setja síðuna okkar aftur upp. Kóðinn fór bara allur í steik og við vorum gráti nær hér, BB tók sig bara taki, las og las hina ýmsu kóða og valdi það besta frá hinum og þessum, hehehehehe, enginn er óhultur!! Og eins og má sjá hafa Sesame strætisbúar nú sitt hvort nafnið og broskallatilboð á öskrinu. Vegna skrifa hér fyrr í dag vil ég að það komi fram að KA RÚLAR, já blátt og gult er best.
posted by Big Bird a.k.a. BB 11:40 e.h.
Nú er viðgerðum lokið í bili, I´m keeping my fingers crossed ...............
sveim mér þá ég held þetta virki, kemur mér skemmtilega á óvart. Annars vil ég kvetja alla áhuga menn um ALVÖRU fótbolta að kíkja á Framarann en af hverju er ég að vísa á Framara, Árbæingurinn ég ??
posted by Big Bird a.k.a. BB 3:41 e.h.
haha mér hefður vonandi tekist að gera þetta rétt ??? nú er bara að halda hjartahnoðinu á þessari blessuðu heimasíðu áfram, gaman af því. AF hverju vikar þetta ekki, kannski maður hefðu átt fylgjast betur með á skyndihjálpar námskeiðinu á sínum tíma ????
Útvarp á netinu og kaffi er það sem heldur mér gangandi, Finnbogi afhverju i ósköpunum er þetta allt i hassi ??? Sorry finnboo en það er ekki að virka að setja link á þig frekar en nokkuð annað....
Humm er búin að yfirtaka tölvu cookie monster hehehe og ætla að sjá hvort það gangi nokkuð skárr ??? Það getur varla virkað verr en ekki er það nokkuð
posted by Big Bird a.k.a. BB 2:05 e.h.
bara að tékka hvort ég er að blögga undir réttu nafni, það er cookie monster
posted by Big Bird a.k.a. BB 2:03 e.h.
|
 |