|
fimmtudagur, maí 29, 2003
Loksins tokst mer ad sja Hafid. Ekki tad ad eg eg sjai ekki sjoinn daglega heldur kvikmyndina Hafid, eg aetladi alltaf ad sja hana heima um jolin en kom tvi ekki i verk. I gaer var hun svo synd a altjodlegu kvikmyndahatidinni herna i Seattle. Mer fannst hun bara mjog fin, kanarnir virtust lika vera nokkud sattir. Eg held samt ad tad se meira kurteisi heldur en sannleikur, eg se ekki alveg hvernig einhver sem skilur ekki ord i islensku og verdur ad stydjast vid textan eingongu og hefur ekki hugmynd um hvad hugtakid kvoti tydir geti skilid mikid i tessu. Held lika ad kanarnir hafi ekki alveg skilid tetta skemmtilega islenska iskalda samskipta munstur. Mer fannst hruturinn natturulega frabaer en skildi ekki alveg hvad hreindyrin voru ad gera tarna ???
Annars er kjallara stemming i dag, uti er brakandi solskin sem sest sem betur fer ekki herna nidri. Tad er einhvernvegin svo fast i okkur Islendingum ad taka okkur fri til tess ad fara ut i goda vedrid. Eg held mer yrdi nu frekar litid ur verki i sumar ef eg haetti alltaf snemma til tess ad fara ut i solina. Eg kiki tvi annadslagid ut a stett bara svona rett til tess ad geta sagt ad eg hafi eitthvad sed af solinni. Mutta er hinsvegar ad spoka sig a strondinni i dag, ja svona er fint ad koma i heimsokn i sesamestraeti.
Það fylgja því mý margir kostir að hafa mömmur í heimsókn, einn er sá að hún er búin afbragðs stafrænni myndavél. Ég er búin að setja myndirnar á netið en textinn og kannski einhver flokkun kemur síðar, vonandi.
posted by Big Bird a.k.a. BB 4:58 e.h.
þriðjudagur, maí 27, 2003
Coldplay tonleikarnir voru algor SNILD !!!!!
Vid satum i brekkuna allan daginn og hlustudum a hin ymsu bond. Tad var reyndar ekki solskin sem kannski var bara gott, svona rumlega 20 gradur en samt engin haetta a solbruna. Eftir tessa tonleika veit eg a Jurasic 5 er trusu god rapphljomsveit to svo eg hafi ekki tekkt eitt einasta laga med teim og ad Flaming lips er hrikalega leidinleg a svidi to tekkti eg nokkur login med teim. Tad er reyndar svolitid furdulega samsett band, songvarinn er karlmadur milli fertugs og fimmtugs en adrir medlimir hljomsveitarninnar er varla tvitugir, engin eldri en tuttugu og fimm allavega.
Songvarinn vissi full mikid af ser greyid, hann var med rosa show sem var bara hallaerislegt, maeli sem sagt ekki med teim. Showid teirra var rosalega slappt og tok allt of mikinn tima fra tonlistinni sem var ollu tolanlegri.
Coldplay var hinsvegar snild..........teir voru med ljosashow med sinu atridi en adallega voru teir bara ad spila sina tonlist. Cris Martin a pianoinu er natturulega gedveikt flottur !!!!
Annars eru svona uti tonleikar toluvert frabrugdnir samsvarandi samkomu a Islandi. I fyrsta lagi er adeins leyft ad drekka afengi a afmorkudu svaedi, tar sem tad er selt. Tetta og drykkju venjur bandrikjamanna vard til tess ad tad var engina ad detta a mann og madur sa vart vin a nokkrum manni. Kannski var tad lika vedrid, engin torf a ad drekka ser til hita. Tad var natturulega allt morandi af relgum og gaeslumonnum, til daemis fekk mamma ekki ad fara med digital myndvelina sina inn a svaedid ne var leyfilegt ad koma med drykki, bara tomar vatnsflosku. Folk sat svo bara a teppum i brekkunni og hlustadi a tonlistina, tegar styttist i Coldplay faerdum vid okkur natturulega naer svidinu. Vid vorum natturulega tilbunar ad berjast fyrir lifi okkar naest svidinu en tad reyndist ekkert torf a tvi. Jafnvel upp vid svidid hofdu allri sma plass fyrir sig. Ekki einu sinni torf a ad samstilla andadrattinn eins og heima. Eg held eg gaeti bara alveg vanist tessu..........
Ollu ma samt ofgera, eg og Kukki stoppudum til daemis a breidri gangstetta ad spjalla vid Throst, vid hofdum ekki stoppad lengi tegar gaeslan kom og bad okkur ad faera okkur yfir a grasid til tess ad hindra ekki umferdina.....tad var ekki eins og tad vaeri nokkru umferd af folki tarna, allaveg ekki mikil.
Svo bara til leidbeiningar ef einhver er ad fara a bandariska utitonleika: ekki stoppa a gangstettinni, enga bakpoka bara plastpoka og teppi. Enga drykki bara tomar vatnsflokur to svo taer seu innsigladar. Ekki syna neinum myndavelina tin tu gaetir komist upp med ad fara med hana inn ef engin ser hana ;)
posted by Big Bird a.k.a. BB 9:39 f.h.
|
 |