|
|
miðvikudagur, apríl 28, 2004
Halló
Mig langaði bara til að minna ykkur á að við BB leggjum af stað til Kaliforníu seinni partinn á morgun og verðum líklega komnar á Coachella tónleikaútihátíðina á föstudagskvöld, ne ne ne ne ne ne. Þetta stefnir í þrusu Íslendingahátíð þar sem okkur telst til að um 20 íslenskir stúdentar verði þarna saman komnir........greinilega ljúft námsmannslífið :Þ
Læt þetta mont nægja í bili og lofa að reyna að taka nærmynd af Robert Smith fyrir Jónsa frænda sem kenndi mér að meta Cure hér um árið.
Góðar stundir
posted by Big Bird a.k.a. BB 11:07 f.h.
|
 |